Aðalfundur Sögufélagsins Steina á Kjalarnesi

 

Aðalfundur Sögufélagsins Steina á Kjalarnesi verður haldinn í félagsheimilinu Fólkvangi laugardaginn 7. janúar og hefst stundvíslega kl. 13:00.

 

Á dagskrá eru:

 

  1. Venjuleg aðalfundarstörf. 

  2. Önnur mál.

 

Aðalverkefni Sögufélagsins um þessar mundir er undirbúningur og fjársöfnun vegna byggingu útialtaris að Esjubergi. Það er gert til minningar um þá kirkju sem talin er að hafi verið reist þar fyrir kristnitöku, um árið 900, samkv. heimildum Landnámu og Kjalnesinga sögu. Að verkefninu standa Sögufélagið Steini á Kjalarnesi, Sr. Gunnþór Þ. Ingason, sérþjónustuprestur, í samstarfi við hverfisráð Kjalarness og grasrótarsamtökin Grænt Kjalarnes. Allir áhugasamir um starfsemi Sögufélagsins eru meira en velkomnir á fundinn. Kaffi og meðlæti í boði.

 

 

 

Fyrir hönd stjórnarinnar, Hrefna S. Bjartmarsdóttir, netf. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / gsm 6592876.

Horft heim að Esjubergi

 

 

 

 

Umfk

Dagatal

August 2021
S M T W T F S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31

Á döfinni

No events

Björgunarsveitin Kjölur

Sögufélagið Steini

Facebook