Framtíð ESJUNNAR

Íbúar á Kjalarnesi hafa að gefnu tilefni, síðan í febrúar í ár, ítrekað beðið um fund hjá Reykjavíkurborg varðandi hugmyndir um framkvæmdir í Esjuhlíðum sem ríma ekki við núgildandi skilgreiningu á ”græna treflinum”. Ekkert hefur hins vegar orðið úr því.

Íbúasamtök Kjalarness boða nú borgarfulltrúa til opins fundar fimmtudaginn 10. nóvember 2016 kl. 18:00, til þess að ræða pólitíska hugsjón þeirra og framtíðarsýn Reykjavíkurborgar á græna treflinum og svæðinu við og í næsta nágrenni við Esjuna.
Fundurinn verður haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi. Gaman væri er við íbúar gætum átt uppbyggilegt samtal við borgarfulltrúa um skipulagið á og við þetta djásn Reykjavíkur.

Sigþór Magnússon

Formaður Í.K.

Feed not found.

Dagatal

September 2022
S M T W T F S
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30

Á döfinni

No events

Björgunarsveitin Kjölur

Sögufélagið Steini

Facebook