Kirkjur
Brautarholtssókn
Prestur:
Sr. Arna Grétarsdóttir, sóknarprestur
s: 865-2105, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
, organisti
s.: ,
Sóknarnefnd
Sóknarnefnd:
Björn Jónsson | formaður | 894 3042 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | ||
Ólafur Þór Zoéga | ritari | ||||
Eggert Jónsson | gjaldkeri | ||||
Sigríður Pétursdóttir | varaformaður | 822 6750 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | ||
Oddný Snorradóttir |
safnaðarfulltrúi |
Pétur Friðrik Þórðarson | varamaður | 8927480 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | ||
Hallveig Guðný Kolsöe | varamaður | 8672075 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | ||
varamaður |
Skoðunarmenn:
Sigþór Magnússon, Búagrund 13
Aðalsteinn Jónsson, Esjugrund 30
Brautarholtskirkja
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi má teljast afkomandi fyrstu kirkju á Íslandi, þeirrar kirkju sem suðureyski landnámsmaðurinn Örlykur Hrappsson reisti á Esjubergi skömmu fyrir árið 900 og frá segir í Landnámu og víðar.
Kirkjan, sem þar er nú, var reist árið 1857 af Eyjólfi Þorvarðarsyni frá Bakka á Kjalarnesi. Áratug eftir vígslu kirkjunnar kom þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson til þjónustu í kirkjunni (1867-73). Nýlega var kirkjan endurbyggð frá grunni.
Saurbæjarkirkja
Saurbæjarkirkja Prestur:
Dr. Gunnar Kristjánsson - sóknarprestur,
s: 861-4701, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Páll Helgason, organisti
s.: 896 0415, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Saurbær á Kjalarnesi er ævaforn kirkjustaður og löngum höfðingjasetur. Saurbæjarkirkja er steinkirkja vígð á jóladag 1904. Rúmlega tveimur árum áður hafði timburkirkjan sem stóð á sama stað fokið í ofsaveðri. Sú kirkja var byggð af Eyjólfi Þorvarðarsyni sem reisti fleiri kirkjur, m.a. í Brautarholti og á Þingvöllum. Það var Eyjólfur Runólfsson, bóndi í Saurbæ, sem lét byggja nýju kirkjuna. Hún er lítil (8 x 6 m) en snotur; setloft er yfir framkirkju. Hún var bændakirkja til 1950 þegar söfnuðurinn tók við henni. Kirkjan á merka gripi, sem flestir komu til hennar í tíð Sigurðar sýslumanns Björnssonar, sem bjó í Saurbæ 1687-1723.
<!-- Original code -->
<img src="/
images/kjalo/Myndir/saurbaejarkirkja.jpg" alt="sample image 2" style="width:40%;margin:10px 0px 20px 0px;" data-copyright="Mynd kjalarnes.is" title="Saurbæjarkirkja" />
<!-- After processing by EasyImageCaption, using style definitions from plugin parameters -->
<span class="easy_img_caption" style="display:inline-table;max-width:100%;box-sizing:border-box;vertical-align:top;background-color:#454F4D;padding: 0px 6px 0px 6px;width:40%;margin:10px 0px 20px 0px;">
<span class="easy_img_caption_inner easy_img_caption_inner1" style="display:block;">
<span style="display:block;color:#ffffff;font-size:17px;line-height:1.3;font-weight:normal;font-style:normal;text-align:left;padding:6px 0px 6px 0px;margin:0px;">Demo image 2: Captions can also be placed above the image, with the copyright info below</span>
</span>
<img src="/
images/kjalo/Myndir/saurbaejarkirkja.jpg
" alt="sample image 2" style="width:100%;margin:0;" data-copyright="Image by Dan Cooper (stokpic.com)" title="Demo image 2: Captions can also be placed above the image, with the copyright info below" /><span class="easy_img_caption_inner easy_img_caption_inner2" style="display:block;">
<small style="display:block;color:#99A6A3;font-size:14px;line-height:1.3;font-weight:normal;font-style:italic;text-align:center;padding:6px 0px 6px 0px;margin:0px;">Image by Dan Cooper (stokpic.com)</small>
</span>
</span>