Örnefni

Esjuberg

Esjuberg er landnámsbær Örlygs Hrappssonar og fyrsti kirkjustaður á Íslandi. Í Landnámu (Sturlubók) segir að Örlygur Hrappson hafi fengið frá Patreki Suðureyjarbiskupi „kirkjuvið ok járnklukku ok plenárium ok mold vígða“ til að nota í kirkju sem reisa skyldi þar hann næmi land og eigna hinum helga Kolumba. Örlygur reisti kirkju á Esjubergi.

Örnefnaskrár;

Esjuberg_1.pdf 

Esjuberg_Aths_O_J_1.pdf 

Esjuberg_Aths_S_G_1.pdf 

Saurbær

Saurbær er ævaforn kirkjustaður og löngum höfðingjasetur. Saurbæjarkirkja er steinkirkja vígð á jóladag 1904. Rúmlega tveimur árum áður hafði timburkirkjan sem stóð á sama stað fokið í ofsaveðri. Sú kirkja var byggð af Eyjólfi Þorvarðarsyni sem reisti fleiri kirkjur, m.a. í Brautarholti og á Þingvöllum. Örnefnaskrár jarðarinnar fylgja hér;


 Saurbær_Ari_Gislason_o_fl_.pdf 
 Saurbær_OK_-skras_Vidbot.pdf 
 Saurbær_Svavar_Sigmundsson_1968_Athugasemdir.pdf

Arnarhamar

Arnarhamar er sérkennilegur klettastöpull við vesturlandsveg skammt ofan Grundarhverfis.
Nöfnin Arnarhamar og·Arnarholt þar skammt frá vísa til hugsanlegrar veru hafarnarins á svæðinu·einhvern tíma í fyrndinni.

 

arnarhamar_mynd

 

 

 

 

 

 

 

Read more: Arnarhamar

Kléberg

Kléberg er klettahöfði eða tangi, sem gengur út·í Hofsvík. Kléberg er nefnt í Kjalnesinga sögu sem talin er rituð á 14. öld. Hér á þessum stað er·sagt að Búi Andríðsson hafi barist við Hofverja og fellt nokkra þeirra með·slöngvivað sínum af 200 metra færi, er þeir fóru yfir lækinn hér vestur af, nú·ýmist nefndur Klébergslækur eða Bergvíkurlækur.

Read more: Kléberg

Feed not found.

Dagatal

September 2022
S M T W T F S
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30

Á döfinni

No events

Björgunarsveitin Kjölur

ÍK

Sögufélagið Steini

Facebook