Fornleifar

Bakki og Bakkaholt

Jörðin Bakki er við Blikdalsá. Jarðarinnar er fyrst getið í skjölum 2. mars 1495.

Hún var metin á tuttugu hundruð í Jarðabók árið 1705. Þar var mikil og góð sölvafjara. Íbúðarhúsið á Bakka er með elstu húsum á Kjalarnesi eða frá 1923.

Lesa má nánar greinargerð um þær rannsóknir sem gerðar hafa verið hér.
Bakka og Bakkaholts á Kjalarnesi Fornleifaskráning skyrsla_118.pdf

Umfk

Dagatal

November 2020
S M T W T F S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30

Á döfinni

No events

Björgunarsveitin Kjölur

ÍK

Sögufélagið Steini

Facebook