Fornleifar

Gamli Kjalarnesvegurinn

Gamli Kjalarnesvegurinn.

Fyrr á öldum lá vegur frá Kollafirði að Blikdalsá með Esjurótum. Ástæðan fyrir þessari staðsetningu var sú að þar var þurrlendi. Þessi leið gæti hentað nú sem ágætisreiðleið.

Greinargerð frá Árbæjarsafni. Gamli Kjalarnesvegurinn  258-5_23_02_2014

Jörfi

Jörfi er í dag afmörkuð lóð vestast á skipulagssvæði byggðar í Grundarhverfi, en um 1700 var þetta hjáleiga úr landi Hofs. Grundarhverfi dregur nafn sitt af smábýli sem á sínum tíma var byggt úr landi Jörfa og nefndist Grund.

Read more: Jörfi

Ártún

Ártún var kostalítil jörð við mynni Blikdals. Búskapur lagðist þar af 1956. Ártún var mikið notuð sem kvikmyndaver í upphafi íslenskrar kvikmyndagerðar.

Read more: Ártún

Bakki og Bakkaholt

Jörðin Bakki er við Blikdalsá. Jarðarinnar er fyrst getið í skjölum 2. mars 1495.

Read more: Bakki og Bakkaholt

Feed not found.

Dagatal

September 2022
S M T W T F S
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30

Á döfinni

No events

Björgunarsveitin Kjölur

ÍK

Sögufélagið Steini

Facebook