Ilmolíumessa á sunnudaginn kl.11 í Brautarholtskirkju
- Details
- Created: Friday, 14 October 2016 07:17
Ilmolíu- messa verður í Brautarholtskirkju sunnudaginn 16. október kl.11. Í messunni verður lögð áhersla á íhugun og kyrrð. Sungnir verða rólegir íhugunarsálmar frá Taize og predikunin fjallar um nálægð Guðs. Altarisganga fer fram og biblíuolía verður notuð til að kyrra líkama og sál í upphafi messunnar.
Organisti er Douglas Brotchie og Margrét Grétarsdóttir leiðir íhugunarsálma og messusvör. Verið hjartanlega velkomin til kirkju.